News Image

Islandsbanki hf.: Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa

Provided By Globe Newswire

Last update: Jan 17, 2023

Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum. Heildareftirspurn í útboðinu var 5.760 m.kr.

Samþykkt tilboð í óverðtryggða flokkinn ISB CB 27 voru samtals 4.960 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 7,69%. Heildartilboð voru 5.260 m.kr. á bilinu 7,61% - 7,73%.

Read more at globenewswire.com
Follow ChartMill for more