Provided By Globe Newswire
Last update: Jan 10, 2023
Landsbankinn lauk í dag útboði sértryggðra skuldabréfa þar sem tveir flokkar voru boðnir til sölu.
Ellefu tilboð að fjárhæð 1.680 m. kr. að nafnverði bárust í flokkinn LBANK CB 25 á ávöxtunarkröfunni 7,50%-7,57%. Tilboðum að fjárhæð 1.060 m. kr. var tekið í flokkinn á ávöxtunarkröfunni 7.54%. Heildarstærð flokksins verður 55,620 m.kr. eftir viðbótarútgáfuna.
Read more at globenewswire.com