Provided By Globe Newswire
Last update: Dec 6, 2022
Íslandsbanki hf. tilkynnir hér með um niðurstöðu endurkaupatilboðs til eigenda 300 milljóna evra skuldabréfaútgáfu bankans með föstum vöxtum og innköllunarheimild sem er á gjalddaga 19. janúar 2024 (ISIN: XS1755108344) gegn greiðslu (hér eftir endurkaupatilboðið).
Read more at globenewswire.com