Provided By GlobeNewswire
Last update: Sep 22, 2025
Alvotech (NASDAQ: ALVO) tilkynnti í dag að mannalyfjanefnd (CHMP) Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) hafi mælt með því að veita markaðsleyfi fyrir AVT03, fyrirhugaða hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfin Prolia og Xgeva, sem bæði innihalda virka efnið denosumab. Að fengnu markaðsleyfi verður hliðstæðan markaðssett í Evrópu af samstarfsaðilum Alvotech, STADA Arzneimittel AG (STADA) og Dr. Reddy‘s Laboratories SA (Dr. Reddy‘s). Fara félögin samhliða með rétt til markaðssetningar á Evrópska efnahagssvæðinu, auk Sviss og Bretlands.
Read more at globenewswire.comNASDAQ:ALVO (10/16/2025, 11:47:56 AM)
8.7542
-0.23 (-2.51%)
Find more stocks in the Stock Screener