Provided By GlobeNewswire
Last update: Jul 9, 2025
REYKJAVIK OG BURGDORF Í SVISS (9. JÚLÍ 2025) Alvotech (NASDAQ: ALVO) hefur keypt allan rekstur og aðstöðu Ivers-Lee, sem er með höfuðstöðvar í Burgdorf í Sviss. Ivers-Lee sérhæfir sig í þjónustu við lyfjaiðnaðinn og hefur áratugareynslu af hágæðasamsetningu og -pökkun lyfja. Fyrirtækið verður framvegis rekið sem deild innan framleiðslusviðs Alvotech. Með kaupunum býr Alvotech sig undir mikinn vöxt eftirspurnar ásamt því að auka afköst í framleiðslu og sveigjanleika.
Read more at globenewswire.com8.025
-0.45 (-5.31%)
Find more stocks in the Stock Screener